Ný plata frá Leoncie

Indverska prinsessan Leonice.
Indverska prinsessan Leonice. mbl.is

Indverska prinsessan Leoncie hefur gefið frá sér nýja plötu, Wild American Sheriff. Platan er sú sjötta sem Leoncie gefur út og verður seld í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg.

Leoncie hefur lítið látið fyrir sér fara síðan hún flutti af landi brott ásamt eiginmanni sínum árið 2004. Að undanförnu hafa þau verið búsett í Bretlandi þar sem Leoncie vinnur að tónlist sinni. Uppskera undanfarinna missera er nú komin á plast. Öll lög og textar eru eftir söngkonuna sjálfa auk þess sem hún sér um hljóðfæraleik, upptökustjórn og hönnun umslags.

Samkvæmt því sem kemur fram um Leoncie á Wikipedia er hún fædd í Góahéraði á Indlandi. Hún hefur búið í Kanada og í Kópavogi og Sandgerði á Íslandi. Leoncie er kaþólsk og segist fá innblástur við bænir. Meðal hennar vinsælustu laga má nefna Ást á pöbbnum, Ástin og Wrestler.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup