Brittany Murphy látin

Murphy í kvikmyndinni Just Married með leikaranum Christian Kane.
Murphy í kvikmyndinni Just Married með leikaranum Christian Kane.

Hollywood-leikkonan Brittany Murphy lést í morgun, 32 ára að aldri.  Leikkonan fékk hjartaáfall, að því er fram kemur á vefnum TMZ. Frekari upplýsingar um andlát leikkonunnar er ekki að fá að svo stöddu en hún lék á ferli sínum í fjölda vinsælla kvikmynda, m.a. Clueless. 

Murphy var flutt á sjúkrahús en var úrskurðuð látin við komuna þangað. Það var kvikmyndin Clueless sem kom henni á stjörnukortið í Hollywood en af öðrum vinsælum myndum sem hún lék í á ferlinum má nefna 8 Mile og Don't Say a Word. Þá lék hún í Sin City árið 2005.

Murphy, hægra megin, með leikkonunni Jessicu Alba.
Murphy, hægra megin, með leikkonunni Jessicu Alba. Reuters
Brittany Murphy.
Brittany Murphy. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar