Is it True? valið lag ársins

Jóhanna Guðrún syngur Is it True? í Moskvu.
Jóhanna Guðrún syngur Is it True? í Moskvu. AP

Lesendur Evróvision-vefjarins Esctoday.com völdu íslenska lagið Is it True? Evróvisionlag ársins. Lagið, sem Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flutti í Moskvu í maí, fékk  23,1% atkvæða í netatkvæðagreiðslu á vefnum en norska lagið Fairytale, sem sigraði í Moskvu, fékk 19%.

Íslenska lagið var greinilega ofarlega í huga lesenda Esctoday.com því í atkvæðagreiðslu, sem fram fór fyrri hluta desember, því þeir völdu Jóhönnu Guðrúnu bestu söngkonuna og töldu frammistöðu hennar í Moskvu þá næst bestu. Þá var texti íslenska lagsins eftir þá Óskar Pál Sveinsson, Tinatin Japaridze og Chris Neil valinn besti textinn og íslenski bakraddahópurinn var einnig talinn vera bestur.

Esctoday.com

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir