Limrur fyrir landann komnar á bók

Limrur fyrir landann.
Limrur fyrir landann.

Út er komin bókin Limrur fyrir landann, eftir Braga V. Bergmann, kynningarfulltrúa, kennara, fyrrverandi knattspyrnudómara og ritstjóra.

Bragi er þekktur hagyrðingur en valdar limrur úr safni hans birtast nú í fyrsta sinn á bók. Bókin er hafsjór sagna af Íslendingum til sjávar og sveita í leik og starfi og allar eru þær meitlaðar í limruformið.

Ort er um bankahrun, framhjáhald, íslenskt mál, bjartsýni, kvennafar, stjórnmál, íþróttir, lauslæti, drykkjuskap og margt fleira. Bókin fæst í helstu bókabúðum en einnig er hægt að panta hana hjá útgefanda á netfangið fremri@fremri.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan