Tiger og Rachel saman um jólin

Tiger Woods er sagður hafa eytt jólunum í félagsskap Rachel …
Tiger Woods er sagður hafa eytt jólunum í félagsskap Rachel Uchitel. Reuters

Tiger Woods eyddi jólunum með Rachel Uchitel, meintri ástkonu sinni, að því er fram kom í þættinum Entertainment Tonight í gær. Vefur Aftonbladed greinir frá þessu. Sagt er að golfmeistarinn Tiger Woods hafi verið í veislu með 300 gestum og leitt Uchitel í allra augsýn.

Sjónvarpsþátturinn ræddi við marga sem voru með Tiger Woods í einkasamkvæminu sem haldið var á Palm Beach í Flórida. Gestirnir sögðu að Woods og Uchitel hafi leiðst í veislunni og blandað geði við gestina. Þá var sagt að parið hafi sést saman á annan jóladag á Everglades næturklúbbnum. 

Rachel Uchitel var sú fyrsta sem nefnd var af átján meintum ástkonum golfmeistarans Tiger Woods. 

Rachel Uchitel.
Rachel Uchitel. AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka