Nena orðin amma

Nena á tónleikum fyrir nokkrum árum
Nena á tónleikum fyrir nokkrum árum

Þýska poppstjarnan Nena, sem er þekktust fyrir lag sitt 99 Luftballons, er orðin amma, samkvæmt færslu á vef hennar í dag. Dóttir hennar. Larissa, eignaðist stúlku á jóladag. Á vef Nenu kemur fram að hún ætli í tónleikaferðalag í apríl.

Segir Nena að allt hafi gengið vel við fæðinguna en stúlkan, sem hefur hlotið nafnið Carla Maria, er fædd heim. Segir hún alla fjölskylduna í skýjunum yfir litlu stúlkunni sem sé besta jólagjöf sem hægt sé að hugsa sér.

Sjá upplýsingar um Nenu og lagið fræga á Wikipedia

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar