Söngkona ársins í Færeyjum

Eivör Pálsdóttir.
Eivör Pálsdóttir. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Eivör Pálsdóttir hefur verið valin söngkona ársins í Færeyjum, að sögn Sosialurin. Verðlaunin bætast í mikið safn viðurkenningar sem færeyska söngkonan hefur hlotið á ferlinum. Hún hlaut m.a. Íslensku tónlistarverðlaunin 2003 í tveimur flokkum, sem besta söngkona og besti flytjandi ársins. 

Eivör var valin Færeyingur ársins 2004 og árið 2005 var hún tilnefnd til sex verðlauna í Dönsku tónlistarverðlaununum. Hún var þá valin söngkona ársins í Danmörku og plata hennar, eivør, valin plata ársins. Árið 2005 fékk Eivör einnig leiklistarverðlaun Grímunnar fyrir tónverk og flutning í leikritinu Úlfhamssaga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir