Söngkona ársins í Færeyjum

Eivör Pálsdóttir.
Eivör Pálsdóttir. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Eivör Pálsdóttir hefur verið valin söngkona ársins í Færeyjum, að sögn Sosialurin. Verðlaunin bætast í mikið safn viðurkenningar sem færeyska söngkonan hefur hlotið á ferlinum. Hún hlaut m.a. Íslensku tónlistarverðlaunin 2003 í tveimur flokkum, sem besta söngkona og besti flytjandi ársins. 

Eivör var valin Færeyingur ársins 2004 og árið 2005 var hún tilnefnd til sex verðlauna í Dönsku tónlistarverðlaununum. Hún var þá valin söngkona ársins í Danmörku og plata hennar, eivør, valin plata ársins. Árið 2005 fékk Eivör einnig leiklistarverðlaun Grímunnar fyrir tónverk og flutning í leikritinu Úlfhamssaga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir