Elton John aðstoðar Eminem í fíkniefnameðferð

Eminem.
Eminem.

Breski poppsöngvarinn Elton John segist hafa veitt bandaríska rapparanum aðstoð undanfarið ár við að reyna að losna undan lyfjafíkn. Sagði Elton John að Eminem væri að hafa betur í þessari baráttu. 

Elton John sagði við breska ríkisútvarpið BBC, að hann,  sem óvirkur fíkniefnaneytandi,  væri fús til að aðstoða þá sem vilja venja sig af lyfjum, en lyfin gerðu fólks svo sjálfsöruggt og hrokafullt að það hafnaði oft aðstoð.

Emininen hefur ekki farið í launkofa með lyfjavanda sinn.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan