Íslenskar myndir mest sóttar

Jón Gnarr í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar.
Jón Gnarr í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar.

Georg Bjarnfreðarson gerir það að verkum að hin stórmerkilega og mikið auglýsta Avatar fékk ekki að vera nema eina viku á toppi Bíólistans. Kvikmyndin Bjarnfreðarson er nú sína aðra viku mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum.

Ekki að undra, Georg, Daníel og Ólafur Ragnar hafa verið bestu vinir þjóðarinnar í gegnum þrjár sjónvarpsseríur og því vilja margir sjá hvernig örlögum þeirra er háttað eftir fangelsisvistina.

Avatar kemur önnur og Alvin og íkornarnir 2 eru í þriðja sæti. Ný íslensk mynd, Mamma GóGó, er í fjórða sæti. Myndin þykir mjög góð og fékk fjórar og hálfa stjörnu í dómi  í Morgunblaðinu í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar