Íslenskar myndir mest sóttar

Jón Gnarr í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar.
Jón Gnarr í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar.

Georg Bjarnfreðarson gerir það að verkum að hin stórmerkilega og mikið auglýsta Avatar fékk ekki að vera nema eina viku á toppi Bíólistans. Kvikmyndin Bjarnfreðarson er nú sína aðra viku mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum.

Ekki að undra, Georg, Daníel og Ólafur Ragnar hafa verið bestu vinir þjóðarinnar í gegnum þrjár sjónvarpsseríur og því vilja margir sjá hvernig örlögum þeirra er háttað eftir fangelsisvistina.

Avatar kemur önnur og Alvin og íkornarnir 2 eru í þriðja sæti. Ný íslensk mynd, Mamma GóGó, er í fjórða sæti. Myndin þykir mjög góð og fékk fjórar og hálfa stjörnu í dómi  í Morgunblaðinu í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir