Kristinn syngur í beinni á Rás 1

Kristinn Sigmundsson á sviðinu.
Kristinn Sigmundsson á sviðinu. Jim Smart

Bassasöngvarinn Kristinn Sigmundsson verður í beinni útsendingu á Rás 1 í kvöld þegar hann syngur í sýningu Metrópólitan-óperunnar í New York á óperu Richards Strauss, Rósariddaranum.

Kristinn fer með eitt aðalhlutverkanna í óperunni, hlutverk Ochs baróns og hefur fengið lofsamlega dóma fyrir þá túlkun sína.

Í helstu hlutverkum öðrum eru Renée Fleming og Susan Graham. Útsendingin hefst kl. 18.04 og kynnir útsendingarinnar verður Una Margrét Jónsdóttir. Frekari upplýsingar má finna á vefsíðunni metoperafamily.org.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson