Kristinn syngur í beinni á Rás 1

Kristinn Sigmundsson á sviðinu.
Kristinn Sigmundsson á sviðinu. Jim Smart

Bassasöngvarinn Kristinn Sigmundsson verður í beinni útsendingu á Rás 1 í kvöld þegar hann syngur í sýningu Metrópólitan-óperunnar í New York á óperu Richards Strauss, Rósariddaranum.

Kristinn fer með eitt aðalhlutverkanna í óperunni, hlutverk Ochs baróns og hefur fengið lofsamlega dóma fyrir þá túlkun sína.

Í helstu hlutverkum öðrum eru Renée Fleming og Susan Graham. Útsendingin hefst kl. 18.04 og kynnir útsendingarinnar verður Una Margrét Jónsdóttir. Frekari upplýsingar má finna á vefsíðunni metoperafamily.org.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir