Ólafur og Libia fulltrúar Íslands

Ólafur og Libia
Ólafur og Libia Árni Sæberg

Ólaf­ur Ólafs­son og Li­bia Castro verða full­trú­ar Íslands á Fen­eyj­art­víær­ingn­um árið 2011. Þetta var kynnt á blaðamanna­fundi í há­deg­inu. Á síðasta ári var Ragn­ar Kjart­ans­son full­trúi Íslands.

Li­bia Castro fædd­ist í Madrid 1969 en Ólaf­ur Ólafs­son í Reykja­vík 1973. Þau búa í Rotter­dam og Berlín og er því óhætt að segja að þau séu lista­menn margra landa, sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu. Þau kynnt­ust í Hollandi árið 1997 og hafa starfað sam­an síðan.

„Strax í upp­hafi vöktu sam­starfs­verk­efni þeirra at­hygli í Hollandi og á Íslandi og bráðlega víðar um heim og árið 2009 hlutu þau þriðju verðlaun hinna virtu hol­lensku mynd­list­ar­verðlauna Prix de Rome. Verk þeirra hafa myndað öfl­uga heild og þau hafa þróað með sér sína sér­stöku hug­mynda­legu nálg­un þar sem leik­ur, ögr­un og hug­mynda­auðgi fara sam­an og bygg­ir oft á yf­ir­grips­mik­illi rann­sókn, hvert sem viðfangs­efnið kann að vera hverju sinni," sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og þú lætur álit þitt í ljós máttu líka eiga von á viðbrögðum við þeim. Reyndu að koma eins miklu í verk og þú getur. Fólk mun ekki kunna að meta afskiptasemi þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og þú lætur álit þitt í ljós máttu líka eiga von á viðbrögðum við þeim. Reyndu að koma eins miklu í verk og þú getur. Fólk mun ekki kunna að meta afskiptasemi þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir