Víkingamynd Gibsons á íslensku?

Mel Gibson.
Mel Gibson. Reuters

Útlit er fyrir, að Leonadro Di'Caprio þurfi á næstunni að læra íslensku en Mel Gibson lýsti því yfir í viðtali um helgina, að í væntanlegri víkingamynd hans verði talað ekta víkingamál, fornnorræna og fornenska.

„Málið verður gamla enskan, sem töluð var á þessum tíma og fornnorska. Ég ætla að bjóða upp á það sama og 9. öldin hafði upp á að bjóða," er haft eftir Gibson á vefnum Chud

Ekki er ljóst hvenær tökur hefjast á myndinni en kvikmyndatímaritið Variety segist að miðað sé við að þær hefjist í haust. 

Gibson hefur áður gert kvikmyndir þar sem töluð eru framandi tungumál.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir