Ragnar sýnir The End á Sundance

Ragnar Kjartansson.
Ragnar Kjartansson. mbl.is/Einar Falur

Mynd­bands­verkið The End, sem er eft­ir lista­mann­inn Ragn­ar Kjart­ans­son, er nú til sýn­is á Sund­ance kvik­mynda­hátíðinni í Utah í Banda­ríkj­un­um. Verkið er sýnt í sér­stök­um hluta sem nefn­ist New Frontier, ásamt verk­um 12 annarra lista­manna, m.a. Pi­pi­lotti Rist.

The End er fimm­skipt verk sem sýn­ir Ragn­ar og Davíð Þór Jóns­son leika kántrí­tónlist í ægi­fögru lands­lagi Kletta­fjalla. 

Sjá má mynd­ir af Ragn­ari og sýn­ing­unni hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka