Keith Richards hættur að drekka

Keith Richards.
Keith Richards. Reuters

Gít­ar­leik­ari Roll­ing Stones, Keith Rich­ards, er hætt­ur að drekka, ef marka má heim­ild­ir breska slúður­blaðsins The Sun. Á Rich­ards að hafa haldið sér þurr­um í fjóra mánuði en ekki þykir ör­uggt að hann sé hætt­ur áfeng­isneyslu fyr­ir lífstíð. Rich­ards, sem er 66 ára, er þekkt­ur fyr­ir afar óheil­brigt líferni og á að hafa litið svo á að mik­il áfeng­isneysla hafi haft lít­il áhrif á heilsu sína hingað til.

Það er hins veg­ar talið að Rich­ards hafi ákveðið að hætt að drekka eft­ir að fé­lagi hans, Ronnie Wood, byrjaði að drekka á nýj­an leik. 

Heim­ild The Sun herm­ir að Rich­ards hafi fylgst með falli Wood og hann langi ekki að enda eins og hann. Jafn­framt hafi hann fundið fyr­ir því að áfengið tæki sinn toll þannig að hann hafi ákveðið að hætta, að minnsta kosti tíma­bundið, að neyta áfeng­is.



mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það er fólk að hitta, staður til að fara á og hlutir til að kaupa. Hugsanlega hittir þú nýjan einstakling eða sérð nýja hlið á einhverjum sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það er fólk að hitta, staður til að fara á og hlutir til að kaupa. Hugsanlega hittir þú nýjan einstakling eða sérð nýja hlið á einhverjum sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver