Keith Richards hættur að drekka

Keith Richards.
Keith Richards. Reuters

Gít­ar­leik­ari Roll­ing Stones, Keith Rich­ards, er hætt­ur að drekka, ef marka má heim­ild­ir breska slúður­blaðsins The Sun. Á Rich­ards að hafa haldið sér þurr­um í fjóra mánuði en ekki þykir ör­uggt að hann sé hætt­ur áfeng­isneyslu fyr­ir lífstíð. Rich­ards, sem er 66 ára, er þekkt­ur fyr­ir afar óheil­brigt líferni og á að hafa litið svo á að mik­il áfeng­isneysla hafi haft lít­il áhrif á heilsu sína hingað til.

Það er hins veg­ar talið að Rich­ards hafi ákveðið að hætt að drekka eft­ir að fé­lagi hans, Ronnie Wood, byrjaði að drekka á nýj­an leik. 

Heim­ild The Sun herm­ir að Rich­ards hafi fylgst með falli Wood og hann langi ekki að enda eins og hann. Jafn­framt hafi hann fundið fyr­ir því að áfengið tæki sinn toll þannig að hann hafi ákveðið að hætta, að minnsta kosti tíma­bundið, að neyta áfeng­is.



mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Til þess að sambönd þín gangi upp þarft þú að sýna jafn mikla fórnfýsi og aðrir sýna þér. Gefðu þér tíma til að sinna sjálfum þér þótt aðrir kalli á athygli þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Til þess að sambönd þín gangi upp þarft þú að sýna jafn mikla fórnfýsi og aðrir sýna þér. Gefðu þér tíma til að sinna sjálfum þér þótt aðrir kalli á athygli þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver