Raunveruleikinn elti söguþráðinn

Boðberi er hugarsmíð bræðranna Hjálmars og Hákonar Einarssona en stikla úr myndinni er frumsýnd hér á mbl.is. Hugmyndin að myndinni varð til nokkru fyrir hrun en var þá hugsuð sem reyfarakenndur spádómur um glundroða í íslensku samfélagi.

„Það má eiginlega segja að raunveruleikinn hafi elt söguþráð myndarinnar. Við vonum þó að hann geri það ekki áfram þar sem söguþráðurinn gengur mun lengra,“ segja þeir bræður.

Boðberi er væntanlegur í kvikmyndahús með vorinu. Í myndinni er meðal annars framið hryðjuverk í miðborg Reykjavíkur líkt og sést í stiklunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka