Lagið ekki stolið

Hera Björk.
Hera Björk. mbl.is/Golli

Hera Björk og Örlygur Smári, höfundar lagsins  Je Ne Sais Quoi, sem keppir í Söngvakeppni Sjónvarpsins, segja að ásakanir um að lagið sé stolið séu ekki á rökum reistar.

Í tilkynningu segjast þau Hera Björk og Örlygur Smári hafa farið fram á það við STEF að málið yrði tekið til skoðunar til að taka af allan vafa um meintan lagastuld.

Sérfróðir menn á vegum STEFs hafa farið yfir málið og er niðurstaðan sú, að veigamikill munur er á umræddum lögum og að lagið brjóti ekki á höfundarétti," segir í tilkynningu frá þeim.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup