Hera Björk fulltrúi Íslands

Örlygur Smári og Hera Björk glöð í bragði eftir að …
Örlygur Smári og Hera Björk glöð í bragði eftir að Eva María Jónsdóttir hafði tilkynnt úrslitin. mbl.is/Eggert

Hera Björk Þórhallsdóttir verður fulltrúi Íslands á Evróvision söngvakeppninni í Ósló í Noregi í maí en lag hennar og Örlygs Smára,  Je Ne Sais Quoi, fékk flest atkvæði í úrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. 

Lagið  One More Day eftir Bubba Morthens og Óskar Pál Sveinsson, sem Jógvan Hansen söng, varð í 2. sæti.  

Örlygur Smári hefur tvisvar áður samið lög Íslands í Evróvision keppnum. Hann samdi lagið Tell Me, sem var framlag Íslands árið 2000 og endaði í 12. sæti og This Is My Life, sem fór í keppnina árið 2008 og endaði í 14. sæti.

Je Ne Sais Quoi

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir