Hera Björk fulltrúi Íslands

Örlygur Smári og Hera Björk glöð í bragði eftir að …
Örlygur Smári og Hera Björk glöð í bragði eftir að Eva María Jónsdóttir hafði tilkynnt úrslitin. mbl.is/Eggert

Hera Björk Þórhallsdóttir verður fulltrúi Íslands á Evróvision söngvakeppninni í Ósló í Noregi í maí en lag hennar og Örlygs Smára,  Je Ne Sais Quoi, fékk flest atkvæði í úrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. 

Lagið  One More Day eftir Bubba Morthens og Óskar Pál Sveinsson, sem Jógvan Hansen söng, varð í 2. sæti.  

Örlygur Smári hefur tvisvar áður samið lög Íslands í Evróvision keppnum. Hann samdi lagið Tell Me, sem var framlag Íslands árið 2000 og endaði í 12. sæti og This Is My Life, sem fór í keppnina árið 2008 og endaði í 14. sæti.

Je Ne Sais Quoi

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar