Ísland í fyrri riðlinum í Ósló

Hera Björk í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi.
Hera Björk í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. mbl.is/Eggert

Ísland mun keppa í fyrri riðlinum í undankeppni Evróvision söngvakeppninnar í Ósló þann 25. maí. Dregið var í riðlana í dag og eru 17 þjóðir í hvorum riðli. Þá varð einnig ljóst að Hera Björk Þórhallsdóttir mun syngja lag sitt Je ne Sais Quoi í síðari hluta riðilsins en ekki er búið að draga endanlega um töfluröð.

Fimm lönd: gestgjafarnir Noregur auk Bretlands, Frakklands, Spánar og Þýskalands fara beint í úrslitakeppnina. 

Í fyrri riðlinum eru eftirtalin lönd:

Serbía
Finnland
Rússland
Bosnía & Herzegóvína 
Moldóva
Lettland 
Eistland 
Grikkland 
Ísland
Malta
Portúgal 
Makedónía 
Hvíta-Rússland
Belgía 
Pólland 
Albanía.  

Í síðari riðlinum eru: 















mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup