Hengingarbragð í fyrstu lotu

Gunnar Nelson fyrir miðju að fagna verðlaunum í annarri viðureign.
Gunnar Nelson fyrir miðju að fagna verðlaunum í annarri viðureign. mbl.is

Það reyndist vera hengingarbragð hjá Gunnari Nelson í fyrstu lotu sem dugði til að leggja Bretann Sam Elsdon af velli í blönduðum bardaga í London í gærkvöldi, eftir aðeins tvær mínútur og 30 sekúndur. Tíu ára aldursmunur er á þeim köppum en Bretinn hafði verið ósigraður í þessari íþrótt, eins og kom fram í fyrstu frétt mbl.is af viðureigninni.

Gunnar kom þeim breska fljótt í gólfið og neyddi hann til uppgjafar með hengingartaki í fyrstu lotu, sem fyrr segir. Gunnar er því enn ósigraður á ferli sínum í blönduðum bardagaíþróttum. Hann snýr aftur heim til Íslands í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson