Birta svarar fyrir sig

Birta Björnsdóttir.
Birta Björnsdóttir. mbl.is/Valdís

Birta Björnsdóttir, hönnuður kjóla sem stjórnendur Söngvakeppni Sjónvarpsins, Eva María og Ragnhildur Steinunn, klæddust í úrslitaþættinum, sendi rektor Listaháskóla Íslands bréf í gær vegna ummæla Lindu Bjargar Árnadóttur, fagstjóra fatahönnunarbrautar LHÍ, um kjólana.

Linda sendi Evu Maríu bréf þar sem hún sagði kjólana þá ljótustu sem hún hefði séð. „Hefur Listaháskólinn það vald að segja til hverju sinni hvað það er sem er í tísku, sérstaklega á þann hátt sem gert hefur verið nú?“ spyr Birta í bréfinu sem finna má í heild á Facebook-síðu Júníform.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir