Emilíana sló í gegn

Emiliana Torrini á tónleikum í Háskólabíói.
Emiliana Torrini á tónleikum í Háskólabíói. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Emilíana Torrini fékk frábærar viðtökur þegar hún söng fyrir áheyrendur í Háskólabíói í kvöld. Uppselt var á tónleikanna sem og tónleika sem verða annað kvöld og á sunnudagskvöld.

Emilíana hefur verið á tónleikaferð um heiminn í meira en heilt ár. Hún hefur m.a. haldið tónleika í Japan, Ástralíu og Ameríku. Tónleikaferðin var farin í kjölfar útkomu hljómplötunnar Me and Armani.

Með Emilíönu á tónleikunum var söngvarinn Joe Worricker.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup