Leikkonan Reese Witherspoon mun vera búin að fara á a.m.k. tíu stefnumót með Hollywoodumboðsmanninum Jim Toth.
Vinur Toth hefur lekið í slúðurpressuna að Toth segi þau vera par og það
sé alvara í þessu. Hann segir Toth tilbúinn að stofna fjölskyldu en hann þrýsti ekki á Witherspoon því hún sé nýkomin úr alvarlegu sambandi.