Bond-myndirnar „rusl“

Jesper Christensen á kvikmyndahátíðinni í Berlín.
Jesper Christensen á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Reuters

Danski leikarinn Jesper Christensen mun ekki leika í fleiri myndum um James Bond. Christensen telur myndirnar óttalegt rusl en hann lék óþokkann hr. White í tveimur síðustu Bondmyndum, Casino Royale og Quantum of Solace.

Christensen segir myndirnar tvær hafa verið fyrirsjáanlegar og telur þær ekki vandaðar. Hann lét þau orð falla á kvikmyndahátíðinni í Berlín í fyrradag en þar er verið að sýna nýjustu kvikmynd hans, En familie, eða Fjölskylda.

„Ég viðurkenni það núna að mér finnst þær algjört rusl. Allir deyja í þeim þannig að tvær myndir duga mé alveg,“ sagði Christensen.

Hann bætti því við að hann vildi snúa sér aftur að dönskum kvikmyndum í bili.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup