Nakið fólk óskast í Sydney

Listamaðurinn Spencer Tunick er duglegur að vekja athygli á sér um víða veröld. Nú vonast hann til þess að tvö þúsund sjálfboðaliðar mæti, án klæða, í Óperuhúsið í Sydney. Hann var með japanskt matarþema á fundi með fjölmiðlum í dag. 

Tunick hefur farið víða og tekið myndir af nöktu fólki. Verk eftir hann hafa verið sýnd á Listahátíð í Reykjavík og einhvern tíma rataði hann inn í gabb fjölmiðils þann 1. apríl á Íslandi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar