Setur húsið í sölu

Ronnie Wood
Ronnie Wood AP

Rokkarinn Ronn­ie Wood er að selja hús sitt í Chels­ea hverfinu í Lundúnum á mun lægra verði en hann ætlaði sér. Skýrist það af  va­nd­ræðum hans við að greiða kostnað vegna ski­lnaðar hans og eig­in­k­onunnar fy­r­rv­er­andi Jo Wood.

Fy­r­ir tvei­m­ur árum vildi Wood fá 7,25 milljónir punda fy­r­ir húsið en nú set­ur hann 5,8 milljónir punda, 1.150 milljónir kr­óna, á það.

Fimm svefnherber­gi eru í hús­inu en yfir þrjú hu­ndruð ár eru frá by­gg­ingu þess. Í sömu götu eiga félagar hans í Rolling Stones, Mick Jagger og Keith Ri­chards, einnig hús.

Ronn­ie skildi við Jo, en þau höfðu verið gift í 24 ár, vegna tvít­u­gr­ar rússnes­krar stúlku, Katia Iva­nova. Þau eru nú skilin ski­p­tum enda hef­ur Wood verið laus hönd­in við hana þegar hann hef­ur verið undir áhrifum áf­eng­is. Wood hef­ur barist við áf­eng­isf­íkn árum saman.

Nú á hann að vera kom­in með eina þrít­uga upp á ar­minn, Ana Ar­ujo. Sást til þei­rra í verslunarf­erð um síðustu helgi og á Wood að hafa greitt allt það sem key­pt var.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir