U2 hagnaðist mest

U2
U2 TOBIAS SCHWARZ

Írska rokksveitin U2 hagnaðist mest allra tónlistarmanna á síðasta ári í Bandaríkjunum samkvæmt nýjum lista Billboard tímaritsins. Tekjur U2 námu 109 milljón dölum, 14 milljörðum króna, í Bandaríkjunum á síðasta ári. Um er að ræða tekjur af tónleikahaldi og plötusölu.

Bruce Springsteen er í öðru sæti listans með 58 milljónir dala í tekjur og Madonna í því þriðja með 47 milljónir dala.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan