U2 hagnaðist mest

U2
U2 TOBIAS SCHWARZ

Írska rokksveitin U2 hagnaðist mest allra tónlistarmanna á síðasta ári í Bandaríkjunum samkvæmt nýjum lista Billboard tímaritsins. Tekjur U2 námu 109 milljón dölum, 14 milljörðum króna, í Bandaríkjunum á síðasta ári. Um er að ræða tekjur af tónleikahaldi og plötusölu.

Bruce Springsteen er í öðru sæti listans með 58 milljónir dala í tekjur og Madonna í því þriðja með 47 milljónir dala.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar