Bigelow stjarna kvöldsins

Leikstjórinn Kathryn Bigelow kom sá og sigraði með kvikmynd sína The Hurt Locker á Óskarsverðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Fékk myndin sex Óskarsverðlaun og varð Bigelow fyrst kvenna til að fá Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn. Myndin var einnig valin besta myndin.

„Þetta er stund lífs míns," sagði Bigelow, á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt en hún er fimmta konan í sögu hátíðarinnar, sem haldin varí 82. skiptið nú,  sem er tilnefnd fyrir kvikmynd sem hún hefur leikstýrt.

Jeff Bridges og Sandra Bullock fengu verðlaun fyrir leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sín í myndunum Crazy Heart og The Blind Side.

Christoph Waltz fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik í aukahlutverki í myndinni Inglourious Basterds og Mo'Nique fyrir leik í myndinni Precious.

Argentínska kvikmyndin El Secreto de Sus Ojos var valin besta erlenda myndin.

Vefur Óskarsverðlaunahátíðarinnar

Kathryn Bigelow tók við Óskarsverðlaunum í nótt
Kathryn Bigelow tók við Óskarsverðlaunum í nótt Reuters
Sandra Bullock
Sandra Bullock Reuters
Jeff Bridges
Jeff Bridges Reuters
Mo'Nique
Mo'Nique Reuters
Christoph Waltz
Christoph Waltz Reuters
Kathryn Bigelow ásamt handritshöfundi The Hurt Locker, Mark Boal og …
Kathryn Bigelow ásamt handritshöfundi The Hurt Locker, Mark Boal og framleiðanda myndarinnar Greg Shapiro en þau fengu öll Óskarsverðlaun í nótt Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka