Bigelow stjarna kvöldsins

Leikstjórinn Kathryn Bigelow kom sá og sigraði með kvikmynd sína The Hurt Locker á Óskarsverðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Fékk myndin sex Óskarsverðlaun og varð Bigelow fyrst kvenna til að fá Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn. Myndin var einnig valin besta myndin.

„Þetta er stund lífs míns," sagði Bigelow, á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt en hún er fimmta konan í sögu hátíðarinnar, sem haldin varí 82. skiptið nú,  sem er tilnefnd fyrir kvikmynd sem hún hefur leikstýrt.

Jeff Bridges og Sandra Bullock fengu verðlaun fyrir leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sín í myndunum Crazy Heart og The Blind Side.

Christoph Waltz fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik í aukahlutverki í myndinni Inglourious Basterds og Mo'Nique fyrir leik í myndinni Precious.

Argentínska kvikmyndin El Secreto de Sus Ojos var valin besta erlenda myndin.

Vefur Óskarsverðlaunahátíðarinnar

Kathryn Bigelow tók við Óskarsverðlaunum í nótt
Kathryn Bigelow tók við Óskarsverðlaunum í nótt Reuters
Sandra Bullock
Sandra Bullock Reuters
Jeff Bridges
Jeff Bridges Reuters
Mo'Nique
Mo'Nique Reuters
Christoph Waltz
Christoph Waltz Reuters
Kathryn Bigelow ásamt handritshöfundi The Hurt Locker, Mark Boal og …
Kathryn Bigelow ásamt handritshöfundi The Hurt Locker, Mark Boal og framleiðanda myndarinnar Greg Shapiro en þau fengu öll Óskarsverðlaun í nótt Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir