Framtíð Græna hattsins skýrist á næstu dögum

Haukur Tryggvason, eigandi Græna hattsins á Akureyri.
Haukur Tryggvason, eigandi Græna hattsins á Akureyri. mbl.is/Hjálmar S. Brynjólfsson

„Það skýrist á næstu dögum hvað ég verð lengi þarna í viðbót,“ segir Haukur Tryggvason, eigandi veitinga- og tónleikastaðarins Græna hattsins á Akureyri. Eins og sagt var frá í Fréttablaðinu í morgun hefur leigusamningi við staðinn verið sagt upp. Haukur segir alla nótt þó ekki úti enn, þar sem hann muni ræða við eiganda hússins á næstu dögum.

„Reksturinn hefur gengið mjög vel undanfarið,“ segir Haukur sem vonast að sjálfsögðu til að geta haldið starfseminni áfram í húsinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar