Kominn út úr skápnum

Sean Hayes
Sean Hayes AP

Leikarinn Sean Hayes, sem er hvað þekktastur fyrir að leika hinn ofurhýra Jack í sjónvarpsþáttunum Will & Grace, er kominn út úr skápnum og prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins The Advocate.

Það hefur lengi verið altalað að Hayes væri samkynhneigður en hann hefur hingað til neitað að tjá sig um kynhneigð sína og segir enn að hún sé í raun algjört aukaatriði. Ekki eru allir á sama máli og Hayes og hafa margir í bloggheimum látið í veðri vaka að hann ætti að skammast sín fyrir að hafa ekki komið út fyrr og tekið þátt í baráttunni fyrir réttindum samkynhneigðra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup