Páll Óskar varð fangi klámsins

Páll Óskar er í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins.
Páll Óskar er í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. mbl.is

Páll Óskar Hjálm­týs­son fagn­ar fer­tugsaf­mæli sínu um helg­ina. Hann kveðst lifa í sátt við sjálf­an sig í dag, en fyr­ir tíu árum var hann óham­ingju­sam­ur og ráðvillt­ur eft­ir áföll í einka­lífi og leitaði í hommaklám.

„Klámið var nokkuð sem ég gat treyst, það var alltaf til staðar þegar ég vildi og hafnaði mér ekki. Það besta var að ég gat stjórnað því með fjar­stýr­ing­unni,“ seg­ir Páll Óskar í op­in­skáu viðtali við Kol­brúnu Bergþórs­dótt­ur, sem birt­ist í Sunnu­dags­mogg­an­um sem kem­ur út á morg­un.

Í viðtal­inu grein­ir hann enn frem­ur frá ástæðunni fyr­ir því að hann eigi ekki kær­asta. „Ég fæ alltaf sömu spurn­ing­una: Palli, af hverju áttu ekki kær­asta? Það botn­ar eng­inn í því. Ég veit ástæðuna, hún hef­ur haft mik­il áhrif á líf mitt og ég er til­bú­inn að segja frá henni.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér gæti fundist einhver vera að senda þér misvísandi skilaboð í dag. Best er er að hafa allan fyrirvara á hlutunum og leyfa þeim að sanna sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér gæti fundist einhver vera að senda þér misvísandi skilaboð í dag. Best er er að hafa allan fyrirvara á hlutunum og leyfa þeim að sanna sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell