Ævisagan verði kvikmynduð

Osbourne fjölskyldan á góðri stund.
Osbourne fjölskyldan á góðri stund. LUKE MACGREGOR

Ozzy Os­bour­ne á í viðræðum við kvik­mynda­fram­leiðend­ur um að koma sjálfsævi­sögu sinni, I am Ozzy, á hvíta tjaldið. Eig­in­kona hans, Sharon Os­bour­ne, vill að leik­kon­an Carey Mulli­g­an, fari með hlut­verk sitt í mynd­inni.

Mulli­g­an fékk á sín­um tíma til­nefn­ingu til Óskar­sverðlauna fyr­ir leik sinni í mynd­inni An Educati­on star og seg­ir Sharon við fjöl­miðla vest­an­hafs að leik­kon­an sér kjör­in í hlut­verkið. Hún sé frá­bær í alla staði.

Os­bour­ne fjöl­skyld­an sit­ur ekki auðum hönd­um. Sharon og dótt­ir­in Kelly Os­bour­ne und­ir­búa nú gerð sjón­varpsþátta þar sem fjallað verður um hvernig mæðgur geta bætt erfið sam­skipti sín í milli. Í því skyni ætla þær að ferðast um Banda­rík­in og taka mæðgur tali.

Carey Mulligan
Carey Mulli­g­an TOBY MEL­VILLE
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir