Skákbox slær í gegn

Mörghundruð manns mættu í Dome íþróttahöllina í Lundúnum um helgina til að fylgjast með viðureign Bretans Tim Woolgera og Ítalans Sergio Leveque í skákboxi.

Skákbox er hugarfóstur hollenska listamannsins Lepe Rubingh. Þar mætast andstæðingar í hnefaleikahring, tefla hraðskák og setja síðan upp boxhanska og hlaupa saman. 

Leveque sigraði í viðureigninni en hann var greinilega betri skákmaður en Woolgera.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup