Tyson keppir í „fjaðurvigt"

Mike Tyson.
Mike Tyson. Reuters

Banda­ríski hne­fa­leik­ar­inn Mike Ty­son, sem var um tíma heims­meist­ari í þunga­vigt, hef­ur skipt yfir í „fjaður­vi­gt" en hann mun taka þátt í bréf­dúfu­keppni í sjón­varpsþátt­um á Ani­mal Pla­net.

Sjón­varps­stöðin boðaði í vik­unni nýj­an raun­veru­leika­sjón­varpsþátt þar sem Ty­son, sem er nýliði í bréf­dúfna­rækt, mun etja kappi við reynslu­bolta í grein­inni.

Vinnu­heiti á þætt­in­um er: Tak­ing on Ty­son og er áhorf­end­um lofað að þeir fái inn­sýn í þenn­an kapps­fulla en ein­kenni­lega heill­andi heim bréf­dúf­u­rækt­ar.

Ty­son hef­ur alið dúf­ur alla sína ævi en ekki tekið þátt í bréf­dúfu­keppn­um fyrr. Ani­mal Kingdom seg­ir, að Ty­son muni njóta aðstoðar lit­ríks hóps dúfu­sér­fræðinga á meðan hann rækt­ar og þjálf­ar dúf­urn­ar og læt­ur þær keppa.

Gert er ráð fyr­ir því að þátt­ur­inn verði tek­inn upp í vor í New York og sýnd­ur í byrj­un næsta árs.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir