Hafði ekki lyst á gjafabréfinu

Vilhjálmur Bjarnason.
Vilhjálmur Bjarnason. Brynjar Gauti

„Ég hef ekki lyst á því að taka við gjafa­bréfi frá Ice­land Express sem hlut­hafi í Glitni,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Bjarna­son lektor í Morg­un­blaðinu í dag, spurður um ástæðu þess að hann hafnaði gjafa­bréf­inu sem sig­ur­laun í úr­slitaþætti Útsvars, spurn­inga­keppni sveit­ar­fé­lag­anna, í Sjón­varp­inu í gær­kvöldi.

Pálmi Har­alds­son í Fons er aðal­eig­andi Ice­land Express en Glitn­ir er stærsti kröfu­haf­inn á þrota­bú Fons.

,„Ætli þau fái sér ekki kampa­vín og ég kannski skála í sóda­vatni því ég er keyr­andi, en auðvitað fögn­um við þessu,“ sagði Vil­hjálm­ur að keppni lok­inni í gær­kvöldi. Hann sagðist aldrei áður hafa unnið al­menni­lega keppni áður, ekki svo hann mundi, en með hon­um í liði Garðbæ­inga, er báru sigur­orð af Reyk­vík­ing­um, voru Ólöf Ýrr Atla­dótt­ir ferðamála­stjóri og Elías Karl Guðmunds­son, nemi í MR, en fyr­ir stuttu var hann í sig­urliði skól­ans í Gettu bet­ur, spurn­inga­keppni fram­halds­skól­anna.

Nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell