Tileinkaði sigurinn föður sínum

Kristmundur Axel, til vinstri, og Júlí Heiðar flytja sigurlagið.
Kristmundur Axel, til vinstri, og Júlí Heiðar flytja sigurlagið. mbl.is/Skapti

„Ég vil vekja athygli á því að ástandið er slæmt í þjóðfélaginu; mörg börn missa pabba sinn og mömmu vegna alkóhólisma og eiturlyfjanotkunar.“

Þetta segir Kristmundur Axel Kristmundsson, sigurvegari í Söngkeppni framhaldsskóla, um textann við lagið sem hann flutti. Textinn fjallar um alkólisma föður hans og vakti flutningurinn mikla athygli.

Sjá nánar um þetta og keppnina í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar