Eubanks segir skilið við Leno

Kevin Eubanks með gítarinn.
Kevin Eubanks með gítarinn. reuters

Gítarleikarinn knái Kevin Eubanks, sem leikið hefur á gítar í spjallþætti Jays Lenos í 18 ár, ætlar nú að söðla um. Eubanks sagðist í gær kveðja fyrir fullt og allt eftir sex vikur. Eubanks hefur gegnt stöðu tónlistarstjóra hjá Leno og leikið á gítar í hljómsveit þáttarins.

Leno fékk Eubanks í spjall í þætti sínum sem tekinn var upp í gær og sagðist hafa fréttir að færa. „Nú þegar 18 ár eru liðin þarf ég að breyta til,“ sagði Eubanks í spjalli við Leno. Það yrði vissulega erfitt að segja skilið við þáttinn og vinnufélagana.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar