Öskuskýið stöðvaði ekki Metallica

Bandaríska þungarokkssveitin Metallica lét ekki öskuskýið frá Íslandi koma í veg fyrir að hún gæti komist leiðar sinnar, en hljómsveitin er nú á hljómleikaferðalagi um Evrópu. Brugðið var á það ráð að ferðast með rútum og bátum til að standast áætlun.

Það tók þá m.a. 28 tíma að komast frá Osló í Noregi til Riga, höfuðborgar Lettlands. En venjulega eru menn um tvo tíma á fljúga á milli borganna. Allt til að bregðast ekki aðdáendum sínum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar