Óskaði okkur ekki einu sinni til hamingju

Atli Hjaltested ræðumaður Íslands.
Atli Hjaltested ræðumaður Íslands. Árni Sæberg

„Hann er bú­inn að vera því­líkt stíf­ur við okk­ur og með leiðindi frá upp­hafi. Hann mætti ekki á keppn­ina og er ekki einu sinni bú­inn að óska okk­ur til ham­ingju,“ seg­ir Atli Hjaltested, ný­kjör­inn ræðumaður Íslands, sem fór fyr­ir liði Mennta­skól­ans við Sund sem sigraði í MORFÍS um síðustu helgi. Atli á þar við Má Vil­hjálms­son, rektor skól­ans, sem hann er allt annað en sátt­ur við.

Það vakti mikla at­hygli í síðustu viku þegar nokkr­ir stuðnings­menn MS sturtuðu hrúgu af skít fyr­ir utan Verzló og Atli kveðst hafa furðað sig á viðbrögðum rektors­ins við því máli.

„Eft­ir að þetta mál kom upp talaði hann um að láta hætta við úr­slit­in, sem var nátt­úr­lega ekki á hans valdi. Hann talaði líka um að láta banna stuðningsliðið á keppn­inni. Við í liðinu reyn­um nátt­úr­lega bara að vera góð ímynd skól­ans út á við og hon­um er ein­hvern veg­inn al­veg sama um það,“ seg­ir Atli.

Nán­ar í nýj­asta Monitor. Blaðið má lesa í ra­f­rænni út­gáfu hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Um sinn skaltu varast að beina athyglinni að þér, nema þú sért með það á tæru hvernig þú ætlar að taka á hlutunum. Gættu þess að bregðast ekki of hart við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Um sinn skaltu varast að beina athyglinni að þér, nema þú sért með það á tæru hvernig þú ætlar að taka á hlutunum. Gættu þess að bregðast ekki of hart við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant