Söngvari Poison milli heims og helju

Söngvari Poison, Bret Michaels, er á milli heims og helju eftir að hafa fengið heilablóðfall.

Slagið fékk hann á föstudaginn var og liggur söngvarinn nú á sjúkrahúsi. Engar frekari fréttir er að hafa frá talsmönnum söngvarans en það kemur í ljós nú eftir helgi hvort Michaels hafi það af eður ei.

Poison var ein farsælasta glysrokksveit níunda áratugarins en Michaels hefur haldið sér á floti síðan með því að koma fram í raunveruleikaþáttum auk þess sem Poison er enn starfandi, en í raun réttri sem ferðadiskótek fremur en skapandi sveit.

Bret Michaels, söngvari Poison.
Bret Michaels, söngvari Poison.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka