Löng röð hjá Heru Björk

Hera Björk áritar fyrir unga og áhugasama aðdáendur í Smáralind …
Hera Björk áritar fyrir unga og áhugasama aðdáendur í Smáralind í dag.

Löng biðröð eftir eiginhandaráritun myndaðist í Smáralind í dag þegar Hera Björk hafði sungið þar lög af nýju plötunni sinni, Je Ne Sais Quoi, sem heitir eftir Eurovisionlaginu samnefnda.

Verður plötunni dreift í verslanir eftir helgi á henni eru tíu ný lög með Heru ásamt þremur útgáfum af framlagi Íslands í Eurovision í ár. Syngur Hera lagið á frönsku og einnig með rólegu útgáfunni, kenndi við rómantík og arineld. Þá er á plötunni útáfa af laginu fyrir karokí-söngvara heima í stofu.

Hera og sönghópur hennar munu nú æfa daglega alla vikuna þar til þau halda til Noregs um næstu helgi.

Hera og sönghópur hennar flytja Eurovisionlagið í Smáralind.
Hera og sönghópur hennar flytja Eurovisionlagið í Smáralind.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan