Lena Horne látin

Bandaríska djass-söngkonan Lena Horne lést í gær 92 ára að aldri, að því er segir á vef bandaríska dagblaðsins New York Times. Lést Horne á sjúkrahúsi í New York. Horne lætur eftir sig dóttur, Gail Lumet Buckley, en eiginmaður söngkonunnar lést árið 1971 og sonur hennar einnig.

Horne varð fyrst svartra skemmtikrafta til þess að fá langtímasamning í Hollywood.

Horne kom fram í mörgum söngleikjum svo sem: 

Thousands Cheer (1943),Broadway Rhythm (1944), Two Girls and a Sailor" (1944), Ziegfeld Follies  (1946) og Words and Music (1948).

Fyrsta kvikmyndin sem Horne kom fram í var Panama Hattie (1942), þar sem hún söng lag Cole Porter Just One of Those Things.

Upptaka með Horne á Stormy Weather á YouTube

Lena Horne
Lena Horne Af vefnum Fotolog.com
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir