Sló í gegn á netinu

Greyson Michael Chance.
Greyson Michael Chance.

Ellefu ára gamall skólastrákur hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum, en myndband sem sýnir hann leika og syngja Lady Gaga smellinn Paparazzi með tilþrifum, hefur notið mikilla vinsælda á YouTube.

Greyson Michael Chance, sem syngur og leikur á píanó, hefur m.a. komið fram í spjallþætti Ellen Degeneres og heillað áhorfendur upp úr skónum.

Chance vakti fyrst athygli fyrir frammistöðu sína þegar hann söng lagið fyrir samnemendur sína á skólaskemmtun. Myndskeiðið má sjá hér.

Hann hefur æft píanóleik undanfarin þrjú ár, en hann hefur hins vegar aldrei farið í söngtíma.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir