16 ára stúlka sigldi umhverfis jörðina

Ástralska skólastúlkan Jessica Watson lauk í morgun siglingu umhverfis jörðina þegar hún kom til Sydney í Ástralíu. Er Watson, sem er 16 ára gömul, yngsta manneskjan, sem siglir ein síns liðs kringum hnöttinn, án þess að koma við í höfn og án aðstoðar. 

Siglingin tók 210 daga og Watson kom í mark mánuði á undan áætlun 3 dögum fyrir 17. ára afmælisdag hennar.

„Hún er komin heim," sagði Julia móðir Jessicu þegar sú síðarnefnda sigldi inn í höfnina á bleikri skútu sinni. 
Jessica Watson siglir inn í höfnina í Sydney.
Jessica Watson siglir inn í höfnina í Sydney. Reuters
Jessica við stýrið.
Jessica við stýrið.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir