Kimmo Pohjonen vel fagnað á Nasa

Kimmo Pohjonen á Nasa í kvöld
Kimmo Pohjonen á Nasa í kvöld mbl.is/Ómar Óskarsson

Finnska harmonikkuleikaranum Kimmo Pohjonen var vel fagnað eftir tónleika hans a Nasa í kvöld en þykir galdra fram magnaðan seið með sömplum, ljósum og slagsmálum við hljóðfærið sem víkka út sjóndeildarhring allra viðstaddra.

Hjá Kimmo er húmorinn aldrei langt undan og hann hefur samið, tekið upp tónlist og leikið með ólíkum tónlistarmönnum víða um heim, strengjasveitum, butoh-dönsurum og áströlskum landbúnaðartækjum svo eitthvað sé nefnt og samið tónlist fyrir kvikmyndir, dansverk og leiksýningar, að því er fram kemur á vef Listahátíðar.

Kimmo Pohjonen
Kimmo Pohjonen mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar