Íslenska lagið í úrslit

Hera Björk Þórhallsdóttir syngur Je ne sais quoi í Ósló …
Hera Björk Þórhallsdóttir syngur Je ne sais quoi í Ósló í kvöld. Reuters

Íslenska lagið, Je ne sais quoi, keppir í úrslitum Eurovision söngvakeppninnar í Noregi á laugardag en lagið var eitt af tíu sem komst áfram úr fyrri undanúrslitunum í kvöld.

Íslenska lagið var það síðasta, sem kom upp úr umslögunum í kvöld eins og í fyrra. Finnar komust hins vegar ekki í úrslitin en þeim hafði verið spáð úrslitasæti. Þá vakti einnig athygli að Slóvakía komst ekki áfram en laginu þaðan hafði verið spáð velgengni.

Önnur lög sem komust áfram í kvöld voru lögin frá Bosníu & Hersegóvínu, Moldavíu, Rússlandi, Grikklandi, Portúgal, Hvíta-Rússlands, Serbíu, Belgíu og Albaníu

Stigin, sem gefin voru í kvöld, og röð landanna verður birt þegar keppninni lýkur á laugardagskvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan