Mikil fagnaðarlæti í Ósló

Hera Björk var afar vel fagnað þegar hún flutti lagið …
Hera Björk var afar vel fagnað þegar hún flutti lagið sitt í kvöld. Reuters

Mikil fagnaðarlæti voru í tónleikahöllinni í Bærum, úthverfi Ósló í Noregi, þegar Hera Björk Þórhallsdóttir flutti lagið Je ne sais quoi  í kvöld. Flutningurinn tókst afar vel og voru viðtökur áhorfenda afar góðar. Íslandi er spáð sigri í undanúrslitum í kvöld í samkvæmt skoðanakönnun vefjarins esctoday.com.

Kynnar keppninnar sögðu, þegar allir flytjendurnir 17 höfðu flutt lög sín, að allir hefðu á endanum komist til Noregs þrátt fyrir eldfjallaöskuna frá Eyjafjallajökli. Þeir nefndu að vísu ekki nafn eldfjallsins. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan