Mikil fagnaðarlæti í Ósló

Hera Björk var afar vel fagnað þegar hún flutti lagið …
Hera Björk var afar vel fagnað þegar hún flutti lagið sitt í kvöld. Reuters

Mikil fagnaðarlæti voru í tónleikahöllinni í Bærum, úthverfi Ósló í Noregi, þegar Hera Björk Þórhallsdóttir flutti lagið Je ne sais quoi  í kvöld. Flutningurinn tókst afar vel og voru viðtökur áhorfenda afar góðar. Íslandi er spáð sigri í undanúrslitum í kvöld í samkvæmt skoðanakönnun vefjarins esctoday.com.

Kynnar keppninnar sögðu, þegar allir flytjendurnir 17 höfðu flutt lög sín, að allir hefðu á endanum komist til Noregs þrátt fyrir eldfjallaöskuna frá Eyjafjallajökli. Þeir nefndu að vísu ekki nafn eldfjallsins. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir