Danir áfram en ekki Svíar

Chanée and N'evergreen, fulltrúar Dana í Eurovision söngvakeppninni í Ósló.
Chanée and N'evergreen, fulltrúar Dana í Eurovision söngvakeppninni í Ósló. Reuters

Ísland, Danmörk og Noregur verða fulltrúar Norðurlandanna í úrslitum Eurovision söngvakeppninni í Ósló á laugardag. Þetta varð ljóst eftir síðari undanúrslitakvöldið í kvöld þar sem Danir voru meðal þeirra 10 þjóða sem komust áfram en Svíar sátu eftir með sárt ennið. Þetta er í fyrsta skipti, sem Svíar taka ekki þátt í úrslitum Eurovision.

„Það er afar erfitt að skilja þetta verð ég að segja. Evrópa skildi okkur ekki. Það er erfitt að taka þessu," sagði þulur sænska sjónvarpsins sem lýsti undankeppninni í kvöld. 

Norðmenn komust beint í úrslitakeppnina vegna þess að þeir sigruðu í fyrra. 

Önnur lönd sem komust í úrslit í kvöld voru Georgía, Úkraína, Tyrkland, Ísrael, Írland, Kýpur, Aserbaijan, Rúmenía, Armenía 

Anna Bergendahl, fulltrúi Svía, komst ekki áfram í úrslitakeppnina.
Anna Bergendahl, fulltrúi Svía, komst ekki áfram í úrslitakeppnina. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir