Danir áfram en ekki Svíar

Chanée and N'evergreen, fulltrúar Dana í Eurovision söngvakeppninni í Ósló.
Chanée and N'evergreen, fulltrúar Dana í Eurovision söngvakeppninni í Ósló. Reuters

Ísland, Danmörk og Noregur verða fulltrúar Norðurlandanna í úrslitum Eurovision söngvakeppninni í Ósló á laugardag. Þetta varð ljóst eftir síðari undanúrslitakvöldið í kvöld þar sem Danir voru meðal þeirra 10 þjóða sem komust áfram en Svíar sátu eftir með sárt ennið. Þetta er í fyrsta skipti, sem Svíar taka ekki þátt í úrslitum Eurovision.

„Það er afar erfitt að skilja þetta verð ég að segja. Evrópa skildi okkur ekki. Það er erfitt að taka þessu," sagði þulur sænska sjónvarpsins sem lýsti undankeppninni í kvöld. 

Norðmenn komust beint í úrslitakeppnina vegna þess að þeir sigruðu í fyrra. 

Önnur lönd sem komust í úrslit í kvöld voru Georgía, Úkraína, Tyrkland, Ísrael, Írland, Kýpur, Aserbaijan, Rúmenía, Armenía 

Anna Bergendahl, fulltrúi Svía, komst ekki áfram í úrslitakeppnina.
Anna Bergendahl, fulltrúi Svía, komst ekki áfram í úrslitakeppnina. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir