Aserbaídsjan efst á listum veðbankanna

Safura frá Aserbaídsjan flytur lag sitt.
Safura frá Aserbaídsjan flytur lag sitt. reuters

Ef marka má veðbanka er Aserbaídsjan líklegast til að sigra í Evróvisjón, þar á eftir koma Þýskaland, Armenía, Ísrael og Tyrkland.

Íslandi er spáð 11. sætinu, en breskir Evróvisjón-aðdáendur spá okkur sigri og á heimasíðu norska ríkissjónvarpsins hlaut Hera Björk 79% atkvæða þegar kosið var um hvaða lag úr fyrri riðlinum væri líklegast til sigurs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup