Hera Björk á svið upp úr kl. 20

Hera Björk Þórhallsdóttir á sviðinu í Ósló.
Hera Björk Þórhallsdóttir á sviðinu í Ósló. SCANPIX NORWAY

Íslenski söng­hóp­ur­inn stíg­ur á svið í Evr­óvi­sjón­keppn­inni um kl. 20.10 að ís­lensk­um tíma. Keppn­in hófst klukk­an 19 og hóf Aser­baíd­sj­an söng. Söng­atriðin eru 25 og úr­slit ættu að liggja fyr­ir um klukk­an 22 í kvöld, eða rétt áður en fyrstu töl­ur í sveit­ar­stjórna­kosn­ing­um verða lesn­ar upp.

Átta lönd, þar á meðal Ísland, eru tal­in geta sigrað í Eurovisi­on söngv­akeppn­inni í Ósló í kvöld ef marka má skoðana­könn­un vefjar­ins esctoday.com. Yfir 100 þúsund manns hafa tekið þátt í könn­un­inni en hún stend­ur enn yfir.

Lönd­in átta, sem sam­kvæmt þessu munu berj­ast um sig­ur, eru Armen­ía, Aser­baij­an, Belg­ía, Dan­mörk, Írland, Ísland, Tyrk­land og Þýska­land. Armen­ía fékk flest at­kvæði fram­an af en á síðari stig­um hef­ur at­kvæðunum fjölgað hjá Íslandi, Dan­mörku, Írlandi og Kýp­ur svo eitt­hvað sé nefnt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Allt samstarf byggist á samkomulagi og málamiðlunum. þú ættir að reyna á líkamann til þess að bæta heilsufar sitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Allt samstarf byggist á samkomulagi og málamiðlunum. þú ættir að reyna á líkamann til þess að bæta heilsufar sitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant