Milljónir á íslenskt stefnumót

Keppendurnir gera hosur sínar grænar fyrir Ali Fedotowsky.
Keppendurnir gera hosur sínar grænar fyrir Ali Fedotowsky.

Hátt í 8 millj­ón­ir Banda­ríkja­manna fylgd­ust með yng­is­meyni Ali gera upp á milli von­biðla í stefnu­mótaþætt­in­um Bachel­or­ette sem tek­in var upp á Íslandi. Sér­stak­lega var aug­lýst fyr­ir þátt­inn að von væri á beru karl­manns­holdi í Bláa lón­inu.

Ljóst er að þátt­ur­inn er mik­il land­kynn­ing en karl­arn­ir sem ganga með grasið í skón­um á eft­ir Ali eltu hana því næst til Ist­an­búl, stór­borg­ar­inn­ar í Tyrklandi. 

Áhorf á þátt­inn var ann­ars sem hér seg­ir en að neðan er það borið sam­an við áhorf á þá þætti sem næst mest var horft á milli kl. 20.00 og 21.00.

ABC: „The Bachel­or­ette“ (7,9 millj­ón­ir áhorf­enda)
FOX: „Lie to Me“ (5,9 millj­ón­ir)
CBS: „How I Met Your Mot­her“ end­ur­sýn­ing (4.8 millj­ón­ir)/„​Ru­les of Eng­a­gement“ end­ur­sýn­ing (5,8 millj­ón­ir)
NBC: „Last Comic Stand­ing“ end­ur­sýn­ing (3,0 millj­ón­ir)
The CW: „90210“ end­ur­sýn­ing (947.000)

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þér hefur orðið á í messunni og stendur nú uppi með buxurnar á hælunum. Það er fólk nærri þér sem mun mjólka þig eins og það getur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þér hefur orðið á í messunni og stendur nú uppi með buxurnar á hælunum. Það er fólk nærri þér sem mun mjólka þig eins og það getur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason